fimmtudagur, febrúar 26, 2004
Þrátt fyrir óheyrilega bloggleti þá skrifaði ég pistil á Sellunna í dag og Solla setti inn nýjar myndir á síðuna sína og skrifaði í vefdagbókina. Bloggið verður bara bíða betri tíma þrátt fyrir öll lætin í kommentakerfinu og aðkast á árshátíðum.